Honour and First Prize Horse
Vordís frá Hvolsvelli [IS2005284976]
Gender: | Mare |
Color: | Chestnut - no markings |
Honour Prize: | Honour Prize |
Year: | 2020 |
Score: | 8.17 |
Sport results: | Check sport results |
BLUP: | 126 |
Offspring: | |
Breeder: | Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir |
Judges' Remarks: | Afkvæmi Vordísar eru um meðallag að stærð. Höfuðið er skarpt og þurrt með vel borin og fínleg eyru. Hálsinn er hátt settur, reistur og hvelfdur við háar herðar en mætti vera fínlegri í kverkina. Bakið er breitt og lendin öflug, og samræmið er hlutfallarétt og langvaxið. Fætur eru þurrir en stundum með granna liði og afturfætur eru nágengir. Hófarnir eru efnisþykkir með hvelfdan botn og prúðleiki er í meðallagi. Afkvæmin eru alhliða geng og fljót til. Töltið er taktgott og mjúkt, brokkið rúmt en vekurðin misjöfn. Stökkið er ferðmikið og fetið takthreint en stundum ójafnt. Afkvæmi Vordísar eru reist og reiðhestleg í sköpulagi, viljug, samstarfsfús og fasmikil undir manni. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fjórða sætið. |
Vordís frá Hvolsvelli
IS2005284976
Gender: Mare
Year: 2005 (Alive)
Color: Chestnut - no markings
Father
Orri frá Þúfu í Landeyjum
IS1986186055
Mother
Orka frá Hvolsvelli
IS1992284980
Father's father
Otur frá Sauðárkróki
IS1982151001
Father's mother
Dama frá Þúfu í Landeyjum
IS1983284555
Mother's father
Hektor frá Akureyri
IS1984165012
Mother's Mother
Litla-Kolla frá Jaðri
IS1978276116
No photo available.