Honour and First Prize Horse

Elding frá Haukholtum [IS2002288158]

Gender:Mare
Color:Chestnut - with star and snip
Honour Prize:Honour Prize
Year:2019
Score:8.28
Sport results:Check sport results
BLUP:116
Offspring:
Breeder:Magnús Helgi Loftsson
Judges' Remarks:Elding frá Haukholtum gefur hross í rúmu meðallagi að stærð, þau eru með langan og reistan háls, sterka yfirlínu og eru fótahá og myndarleg. Fótagerð og prúðleiki er í tæpu meðallagi en hófar eru efnismiklir. Afkvæmi Eldingar eru skrefmikil og hágeng, töltið er jafnan afar gott; takthreint, mjúkt og hreyfingafallegt, brokkið skrefmikið og þau stökkva af krafti. Flest búa yfir nokkurri vekurð. Elding gefur framfalleg stólpahross sem fara vel í reið og búa yfir þjálum vilja, hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og sjöunda sætið.
Elding frá Haukholtum

IS2002288158
Gender: Mare
Year: 2002 (Alive)
Color: Chestnut - with star and snip

Father
Hrynjandi frá Hrepphólum

IS1990188176

Mother
Fjöður frá Haukholtum

IS1991288158

Father's father
Stígandi frá Sauðárkróki

IS1984151101

Father's mother
Von frá Hrepphólum

IS1977288170

Mother's father
Tvistur frá Kotlaugum

IS1987188151

Mother's Mother
Brana frá Haukholtum

IS1977288158

No photo available.

Go back