Honour and First Prize Horse

Sunna-Rós frá Úlfljótsvatni [IS2001282206]

Gender:Mare
Color:Chestnut - with star
Honour Prize:Honour Prize
Year:2021
Score:8.06
Sport results:Check sport results
BLUP:118
Offspring:
Breeder:Snæbjörn Björnsson
Judges' Remarks:Sunna-Rós frá Úlfljótsvatni gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Fríðleiki á höfuð er misjafn, hálsinn er reistur og mjúkur en getur verið djúpur. Yfirlína í baki er nokkuð góð og bak og lend vöðvafyllt en lendin gæti verið jafnari. Afkvæmin eru fótahá og hlutfallagóð. Fætur eru meðalgóðir og réttleiki ágætur. Hófar eru efnisgóðir en prúðleiki getur brugðið til beggja átta. Afkvæmin eru ýmist alhlíðageng eða klárhross með tölti. Töltið er rúmt og taktgott, brokkið er rúmt og sé skeiðið fyrir hendi er það ferðmikið. Stökkið er nokkuð ferðmikið en stundum vantar upp á betri líkamsbeitingu. Fetið er heilt yfir meðalgott, en getur verið óstöðugt. Sunna-Rós frá Úlfljótsvatni gefur ásækin hross sem fara vel í reið með góðum fótaburði. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fjórða sætið.
Sunna-Rós frá Úlfljótsvatni

IS2001282206
Gender: Mare
Year: 2001 (Alive)
Color: Chestnut - with star

Father
Keilir frá Miðsitju

IS1994158700

Mother
Prinsessa frá Úlfljótsvatni

IS1990287126

Father's father
Ófeigur frá Flugumýri

IS1974158602

Father's mother
Krafla frá Sauðárkróki

IS1977257141

Mother's father
Angi frá Laugarvatni

IS1982187035

Mother's Mother
Drottning frá Akranesi

IS1980235018

No photo available.

Go back