Honour and First Prize Horse
Myrkva frá Torfunesi [IS2001266211]
Gender: | Mare |
Color: | Black - no markings |
Honour Prize: | Honour Prize |
Year: | 2020 |
Score: | 8.19 |
Sport results: | Check sport results |
BLUP: | 122 |
Offspring: | |
Breeder: | Baldvin Kristinn Baldvinsson |
Judges' Remarks: | Myrkva frá Torfunesi gefur hross í meðallagi að stærð. Höfuðið er frítt með vel opin augu. Hálsinn er hátt settur og mjúkur. Afkvæmin eru hlutfallarétt og jafnbola. Fætur hafa öflugar sinar, eru þurrir og prúðir, en geta verið nágengir að aftan. Hófar hafa hvelfdan botn og prúðleiki er yfir meðallag. Afkvæmin eru ýmist alhliðageng eða klárhross með tölti. Töltið er taktgott með góðu skrefi. Brokkið er taktgott og skrefmikið, stökkið er ferðmikið og teygjugott og fetið taktgott. Myrkva frá Torfunesi gefur viljug og þjál hross sem fara vel í reið með góðum höfuðburði og fótaburði. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fimmta sætið. |
Myrkva frá Torfunesi
IS2001266211
Gender: Mare
Year: 2001 (Alive)
Color: Black - no markings
Father
Markús frá Langholtsparti
IS1993187449
Mother
Mánadís frá Torfunesi
IS1992266205
Father's father
Orri frá Þúfu í Landeyjum
IS1986186055
Father's mother
Von frá Bjarnastöðum
IS1983287052
Mother's father
Hjörtur frá Tjörn
IS1985165008
Mother's Mother
Ör frá Torfunesi
IS1979266209
No photo available.