Honour and First Prize Horse
Lord frá Vatnsleysu [IS2007158510]
Gender: | Stallion |
Color: | Brown - no markings |
Honour Prize: | First Prize |
Year: | 2020 |
Score: | 8.10 |
Sport results: | Check sport results |
BLUP: | 115 |
Offspring: | |
Breeder: | Björn Friðrik Jónsson |
Judges' Remarks: | Lord frá Vatnsleysu gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Fríðleiki á höfuð er undir meðallagi þar sem krummanef kemur stundum fyrir, hálsinn er langur við háar herðar en er ekki alltaf fínlegur. Yfirlína í baki er alla jafna góð og vöðvafylling í bak og lend ágæt. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fremur fótahá. Fætur eru þurrir með svera liði og öflugar sinar og nokkuð réttir að aftan. Hófar eru efnismiklir með þykka hæla og prúðleiki er góður. Afkvæmin eru ýmist alhliðageng eða klárhross með tölti. Töltið er taktgott með góðu skrefi og lyftu. Brokkið er taktgott, skrefmikið með góðum fótaburði en rými er misgott. Sé skeið fyrir hendi er það skrefmikið. Stökkið er teygjugott en vantar stundum svif. Fetið er taktgott. Lord frá Vatnsleysu gefur viljug og nokkuð þjál hross sem fara vel í reið með miklum fótaburði. Hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi. |
Lord frá Vatnsleysu
IS2007158510
Gender: Stallion
Year: 2007 (Alive)
Color: Brown - no markings
Father
Þóroddur frá Þóroddsstöðum
IS1999188801
Mother
Lydía frá Vatnsleysu
IS1995258510
Father's father
Oddur frá Selfossi
IS1987187700
Father's mother
Hlökk frá Laugarvatni
IS1984287011
Mother's father
Glampi frá Vatnsleysu
IS1989158501
Mother's Mother
Lissy frá Vatnsleysu
IS1979258502
No photo available.