Honour and First Prize Horse

Hilda frá Bjarnarhöfn [IS2003237209]

Gender:Mare
Color:Black - with star and snip
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.28
Sport results:Check sport results
BLUP:119
Offspring:
Breeder:Hildibrandur Bjarnason
Judges' Remarks:Afkvæmi Hildu eru í meðallagi að stærð. Þau eru fríð á höfuð með fínleg og vel borin eyru. Hálsinn er reistur og mjúkur en ekki fínlegur, baklínan er góð en lendin mætti stundum vera betur löguð. Þau eru fótahá og léttbyggð hross, fótagerðin er þurr en sinaskil mættu vera meiri og fætur eru nágengir að aftan. Hófarnir eru afar efnismiklir og prúðleiki á fax og tagl er mikill. Afkvæmin eru flest alhliðahross. Töltið er taktgott, rúmt og jafnvægisgott og brokkið er taktgott, skrefmikið og öruggt. Skeiðið er rúmt en stundum fjórtaktað og þau eru skrefmikil á stökki og feti. Afkvæmi Hildu eru reiðhestlega byggð mýktar- og rýmishross með ásækinn og þjálan vilja, reist og lyftingargóð. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og sextánda sætið.
Hilda frá Bjarnarhöfn

IS2003237209
Gender: Mare
Year: 2003 (Alive)
Color: Black - with star and snip

Father
Forseti frá Vorsabæ II

IS1996187983

Mother
Perla frá Bjarnarhöfn

IS1989237200

Father's father
Hrafn frá Holtsmúla

IS1968157460

Father's mother
Litla-Jörp frá Vorsabæ II

IS1983287049

Mother's father
Fáfnir frá Laugarvatni

IS1968188801

Mother's Mother
Blesa frá Stykkishólmi

IS1978237267

No photo available.

Go back