Honour and First Prize Horse

Konsert frá Hofi [IS2010156107]

Gender:Stallion
Color:Dark red dun (dark chestnut dun) - with star
Honour Prize:First Prize
Year:2020
Score:8.02
Sport results:Check sport results
BLUP:118
Offspring:
Breeder:Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Judges' Remarks:Konsert frá Hofi gefur stór hross með skarpt og þurrt höfuð. Hálsinn er reistur og grannur við háar herðar, frambakið er hátt og baklínan sterk með góða vöðvafyllingu en lendin afturdregin. Afkvæmin eru léttbyggð og afar fótahá og framhá. Sinaskil á fótum eru góð og sinar öflugar en þau eru nágeng bæði að framan og aftan. Hófar eru efnismiklir en prúðleiki fremur slakur. Afkvæmi Konserts eru takthrein, léttstíg og rúm á tölti en stundum skrefstutt. Þau eru hágeng en sviflítil á brokki, skeiðið er rúmt, stökkið er hátt og létt en hæga stökkið mætti vera svifmeira, fetið er afar slakt. Afkvæmi Konserts eru léttstíg og fara vel í reið, þau eru viljug en full örlynd. Konsert gefur framhá og þurrbyggð fríðleikahross með háar og léttar hreyfingar, hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið.
Konsert frá Hofi

IS2010156107
Gender: Stallion
Year: 2010 (Alive)
Color: Dark red dun (dark chestnut dun) - with star

Father
Ómur frá Kvistum

IS2003181962

Mother
Kantata frá Hofi

IS2004256111

Father's father
Víglundur frá Vestra-Fíflholti

IS1995184651

Father's mother
Orka frá Hvammi

IS1997287042

Mother's father
Kormákur frá Flugumýri II

IS1991158626

Mother's Mother
Varpa frá Hofi

IS1997256113

No photo available.

Go back