Honour and First Prize Horse

Skýr frá Skálakoti [IS2007184162]

Gender:Stallion
Color:Chestnut - with blaze
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.11
Sport results:Check sport results
BLUP:125
Offspring:
Breeder:Guðmundur Jón Viðarsson
Judges' Remarks:Skýr frá Skálakoti gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Þau eru fríð á höfuð með mjúkan háls við háar herðar. Yfirlína í baki er afar sterk, bakið breitt og vöðvafyllt og lendin öflug. Afkvæmin eru hlutfallarétt og fótahá, þróttleg á bolinn. Fætur eru afar fallegir, prúðir með góða fótstöðu og öflugar sinar en nágengir að aftan. Hófar eru efnisgóðir og afkvæmin eru prúð á fax og tagl. Skýr gefur úrvals ganghross, ýmist alhliðageng eða klárhross með tölti og auðsveipt geðslagið gerir það að verkum að þau nýtast vel. Þau eru skrefmikil og hágeng á tölti og brokki en mættu stundum vera léttstígari. Stökkið er skrefmikið og rúmt og hæga stökkið er takthreint og svifgott. Fetið er takthreint en stundum framtakslítið. Afkvæmin eru yfirveguð og þjál með góða framhugsun og fara afar vel í reið með góðan höfuðburð og háar hreyfingar. Skýr gefur fríð, prúð og vel gerð hross sem skarta mýkt í geði og fallegri framgöngu, hann er kynbótahestur í fremstu röð, hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið.
Skýr frá Skálakoti

IS2007184162
Gender: Stallion
Year: 2007 (Alive)
Color: Chestnut - with blaze

Father
Sólon frá Skáney

IS2000135815

Mother
Vök frá Skálakoti

IS2001284163

Father's father
Spegill frá Sauðárkróki

IS1995157001

Father's mother
Nútíð frá Skáney

IS1993235810

Mother's father
Gnýr frá Stokkseyri

IS1995187232

Mother's Mother
Kvikk frá Jaðri

IS1979276166

No photo available.

Go back