Honour and First Prize Horse

Hringur frá Gunnarsstöðum I [IS2009167169]

Gender:Stallion
Color:Black - with star - white ring around pupil
Honour Prize:First Prize
Year:2021
Score:7.99
Sport results:Check sport results
BLUP:115
Offspring:
Breeder:Ragnar Már Sigfússon
Judges' Remarks:Hringur gefur stór afkvæmi, þau mættu vera fríðari á höfuð, hafa oft merarskál. Hálsinn er reistur og vel settur við skásetta bóga, yfirlínan í baki er afar sterk og lendin löng. Afkvæmin hafa afar góða framhæð; eru fótahá og vörpuleg á velli. Fætur eru þurrir, réttleiki þeirra er um meðallag og hófar þokkalega gerðir. Prúðleiki á fax og tagl er rýr. Hringur gefur fyrst og fremst klárhross með tölti; þau eru hágeng, léttstíg og eiga auðvelt með að bera sig á tölti, einnig á hægri ferð, brokkið er skrefmikið. Stökkið er ferðmikið, teygjugott og hátt og hæga stökkið er takthreint og lyftingargott. Hringur gefur reist léttleikahross sem eru glæst í reið, þau eru viljug og vakandi, hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi.
Hringur frá Gunnarsstöðum I

IS2009167169
Gender: Stallion
Year: 2009 (Alive)
Color: Black - with star - white ring around pupil

Father
Hróður frá Refsstöðum

IS1995135993

Mother
Alma Rún frá Skarði

IS2001286751

Father's father
Léttir frá Stóra-Ási

IS1992135930

Father's mother
Rán frá Refsstöðum

IS1989235990

Mother's father
Andvari frá Ey I

IS1990184730

Mother's Mother
Diljá frá Skarði

IS1984286037

No photo available.

Go back