Honour and First Prize Horse

Loki frá Selfossi [IS2004182712]

Gender:Stallion
Color:Black - no markings
Honour Prize:First Prize
Year:2020
Score:8.04
Sport results:Check sport results
BLUP:118
Offspring:
Breeder:Ármann Sverrisson
Judges' Remarks:Loki frá Selfossi gefur stór hross, höfuð hefur vel opin augu en er ekki fínlegt, hálsinn er langur og mjúkur við háar herðar en djúpur. Bakið er vöðvafyllt og lendin öflug, afkvæmin eru myndarleg; fótahá og langvaxin en sum heldur grófgerð. Fætur eru þurrir með fremur öflugar sinar en þeir eru nágengir að aftan og útskeifir að framan. Hófar eru efnismiklir og prúðleiki er um meðallag. Loki gefur fyrst og fremst klárhross með tölti, þau eru takthrein, skrefmikil og hágeng á tölti og brokki, skeiðið er skrefmíkið sé það fyrir hendi, stökkið er takthreint, hátt og teygjugott og hæga stökkið er takthreint og svifgott. Afkvæmin eru viljug og fara afar vel í reið; með góðum höfuðburði og miklum fótaburði. Loki gefur öflug klárhross með mikla útgeislun og hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi.
Loki frá Selfossi

IS2004182712
Gender: Stallion
Year: 2004 (Alive)
Color: Black - no markings

Father
Smári frá Skagaströnd

IS1993156910

Mother
Surtla frá Brúnastöðum

IS1993287370

Father's father
Safír frá Viðvík

IS1985157020

Father's mother
Snegla frá Skagaströnd

IS1986256009

Mother's father
Vákur frá Brattholti

IS1987188500

Mother's Mother
Gletta frá Brúnastöðum

IS1976287372

No photo available.

Go back