Honour and First Prize Horse

Karitas frá Kommu [IS2003265892]

Gender:Mare
Color:Jet black - no markings
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.20
Sport results:Check sport results
BLUP:122
Offspring:
Breeder:Vilberg Jónsson
Judges' Remarks:Afkvæmi Karitasar eru stór hross. Höfuðið er með vel borin eyru en fremur gróft. Hálsinn er reistur, mjúkur og hátt settur við háar herðar. Bak og lend er úrvalsgott; bakið breitt og vöðvafyllt með góðri baklínu og lendin öflug. Þau eru hlutfallarétt og fótahá með öflugar sinar á fótum sem eru útskeifir að framan. Hófar eru efnisþykkir og vel lagaðir með hvelfdum hófbotn, prúðleikinn er misjafn. Öll afkvæmi Karitasar eru klárhross með tölti. Töltið er takthreint og skrefmikið með miklum fótaburði og brokkið er takthreint, skrefmikið og svifmikið með miklum fótaburði. Stökkið er takthreint og lyftingargott og hæga stökkið er afar gott. Fetið er takthreint en fremur skrefstutt. Afkvæmi Karitasar eru stór og verkleg með úrvals yfirlínu. Þau eru skrefmikil og hágeng með þjálan vilja, reist og fasmikil undir manni. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og sjötta sætið.
Karitas frá Kommu

IS2003265892
Gender: Mare
Year: 2003 (Alive)
Color: Jet black - no markings

Father
Nagli frá Þúfu í Landeyjum

IS1996184553

Mother
Kjarnorka frá Kommu

IS1992265890

Father's father
Orri frá Þúfu í Landeyjum

IS1986186055

Father's mother
Rák frá Þúfu í Landeyjum

IS1982284551

Mother's father
Mósi frá Uppsölum

IS1988165960

Mother's Mother
Kolla frá Uppsölum

IS1981265960

No photo available.

Go back