Honour and First Prize Horse

Þóra frá Prestsbæ [IS2003201166]

Gender:Mare
Color:Bay - no markings
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.35
Sport results:Check sport results
BLUP:136
Offspring:
Breeder:Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
Judges' Remarks:Afkvæmi Þóru frá Prestsbæ eru í meðallagi að stærð. Höfuðið er þokkalega frítt en eyrun eru stundum fremur löng. Hálsinn er hátt settur og fínlegur við skásetta bóga. Bakið er breitt og sterklegt og lendin er öflug en mætti vera betur gerð. Afkvæmin eru sérstaklega framhá og léttbyggð og með góða fótahæð. Fætur eru traustlega skapaðir með góðum sinaskilum og réttleiki fóta er fremur góður. Hófarnir eru efnistraustir og þau eru prúð á fax og tagl. Afkvæmi Þóru eru skrefmikil, mjúk og lyftingargóð á tölti en brokkið getur verið lint. Vekurðin er úrvalsgóð og stökkið er rúmt og skrefmikið. Fetið er skrefmikið en stundum ójafnt. Þóra gefur framhá og léttbyggð alhliðahross, flugviljug og rúm. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið.
Þóra frá Prestsbæ

IS2003201166
Gender: Mare
Year: 2003 (Alive)
Color: Bay - no markings

Father
Orri frá Þúfu í Landeyjum

IS1986186055

Mother
Þoka frá Hólum

IS1993258300

Father's father
Otur frá Sauðárkróki

IS1982151001

Father's mother
Dama frá Þúfu í Landeyjum

IS1983284555

Mother's father
Vafi frá Kýrholti

IS1988158430

Mother's Mother
Þrá frá Hólum

IS1978258301

No photo available.

Go back