Honour and First Prize Horse

Happadís frá Stangarholti [IS2000236511]

Gender:Mare
Color:Light palomino - with star
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.29
Sport results:Check sport results
BLUP:127
Offspring:
Breeder:Mette Camilla Moe Mannseth
Judges' Remarks:Happadís frá Stangarholti gefur meðalstór hross. Höfuðið er skarpt og fínlegt, hálsinn er reistur, langur og fínlegur við háar herðar. Yfirlína í baki er mjög góð og bakið breitt og vöðvafyllt. Samræmið er hlutfallagott með sívölum bol en fótahæð í meðallagi. Fætur eru réttir og prúðir með öflugar sinar. Hófar og prúðleiki er í meðallagi. Afkvæmin er ýmist alhliðageng eða klárhross með tölti. Töltið er takthreint og mjúkt, brokkið rúmt og skrefmikið og skeiðið takthreint og skrefmikið. Stökkið ferðmikið og teygjugott og fetið taktgott. Happadís frá Stangarholti gefur þjál og viljug hross sem fara vel í reið með góðum höfuðburði og fótaburði. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið.
Happadís frá Stangarholti

IS2000236511
Gender: Mare
Year: 2000 (Alive)
Color: Light palomino - with star

Father
Hróður frá Refsstöðum

IS1995135993

Mother
Þórdís-Stöng frá Stangarholti

IS1995236511

Father's father
Léttir frá Stóra-Ási

IS1992135930

Father's mother
Rán frá Refsstöðum

IS1989235990

Mother's father
Austri frá Austurkoti

IS1989187620

Mother's Mother
Eva frá Kjarnholtum I

IS1984287030

No photo available.

Go back