Honour and First Prize Horse

Ösp frá Hólum [IS2000258308]

Gender:Mare
Color:Black - no markings
Honour Prize:Honour Prize
Year:2021
Score:8.34
Sport results:Check sport results
BLUP:125
Offspring:
Breeder:Hólaskóli
Judges' Remarks:Ösp frá Hólum gefur stór hross. Höfuðið er fremur skarpt en með djúpa kjálka, hálsinn er reistur, grannur, mjúkur og hátt settur. Bakið er fremur breitt og lendin öflug og löng þó gætir þúfulendar. Samræmi er úrvalsgott og einkennist af jöfnum hlutföllum og fótahæð. Fætur eru þurrir með öflugar sinar, nokkuð nágengir að framan og réttir að aftan. Hófar eru efnisgóðir með hvelfdan botn og prúðleiki er fremur góður. Afkvæmin eru að uppistöðu alhliðahross með gott skrefmikið skeið. Töltið og hæga töltið er mjög gott og jafnan skrefmikið með miklum fótaburði. Sama á við brokkið og stökkið sem er skrefmikið og lyftingargott. Fetið er skrefmikið og takthreint. Afkvæmin eru samstarfsfús og þjál og fara afar vel í reið, reist með miklum fótaburði. Ösp frá Hólum gefur framfalleg og samræmisgóð hross með góð gangskil. Hrossin fara afar vel í reið, skrefgóð og hágeng, yfirveguð og þjál. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið.
Ösp frá Hólum

IS2000258308
Gender: Mare
Year: 2000 (Alive)
Color: Black - no markings

Father
Markús frá Langholtsparti

IS1993187449

Mother
Þokkabót frá Hólum

IS1993258304

Father's father
Orri frá Þúfu í Landeyjum

IS1986186055

Father's mother
Von frá Bjarnastöðum

IS1983287052

Mother's father
Fjölnir frá Kópavogi

IS1987125300

Mother's Mother
Þóra frá Hólum

IS1986257803

No photo available.

Go back