Honour and First Prize Horse

Sædís frá Stóra-Sandfelli 2 [IS1998276112]

Gender:Mare
Color:Sorrel - with blaze - light mane and tail
Honour Prize:Honour Prize
Year:2021
Score:8.20
Sport results:Check sport results
BLUP:117
Offspring:
Breeder:Gunnhildur Garðarsdóttir, Hallfreður Elísson
Judges' Remarks:Sædís gefur hross yfir meðallagi að stærð, fríðleiki á höfuð er þokkalegur en þau hafa vel opin augu. Hálsinn er reistur og langur en mætti vera fínlegri, lendin er öflug en baklínan mætti vera hærri. Afkvæmin eru langvaxin og myndarleg, fætur hafa öflugar sinar, réttleiki er um meðallag en hófar eru efnistraustir, prúðleiki er fremur góður. Afkvæmin eru yfirleitt afbragðs klárhross með tölti en tvö afkvæmanna skeiða þokkalega. Þau eru rúm, hreingeng og hágeng á tölti og brokki, stökkið er kraftmikið en svif vantar á hægu stökki. Sædís gefur hross sem fara vel í reið, þau eru hágeng, viljug og þjál, hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og áttunda sætið.
Sædís frá Stóra-Sandfelli 2

IS1998276112
Gender: Mare
Year: 1998 (Alive)
Color: Sorrel - with blaze - light mane and tail

Father
Hugi frá Hafsteinsstöðum

IS1991157345

Mother
Glódís frá Stóra-Sandfelli 2

IS1988276112

Father's father
Hrafn frá Holtsmúla

IS1968157460

Father's mother
Sýn frá Hafsteinsstöðum

IS1983257048

Mother's father
Ringó frá Stóra-Sandfelli 2

IS1985176110

Mother's Mother
Jónína frá Stóra-Sandfelli 2

IS1985276125

No photo available.

Go back