Honour and First Prize Horse

Gná frá Ytri-Skógum [IS1998284011]

Gender:Mare
Color:Jet black - no markings
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.10
Sport results:Check sport results
BLUP:119
Offspring:
Breeder:Ingimundur Vilhjálmsson
Judges' Remarks:Gná frá Ytri-Skógum gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Fríðleiki á höfuð er í meðallagi, hálsinn er mjúkur með klipna kverk við háar herðar en vantar stundum fínleika. Yfirlína í baki er nokkuð góð en bakið getur verið mjótt og lendin gróf. Samræmið er hlutfallsrétt, fætur eru með öflugar sinar en nágengir að framan og aftan og útskeifir að framan. Hófar eru efnisþykkir með hvelfdan botn og prúðleiki er meðalgóður. Afkvæmin eru að uppistöðu jafnvíg alhliðahross. Töltið er rúmt, taktgott og skrefmikið og brokkið er rúmt og taktgott. Stökkið er ferðmikið en vantar stundum betri líkamsbeitingu og fetið taktgott en getur verið skrefstutt. Gná frá Ytri-Skógum gefur þjál og viljug hross sem fara vel í reið með góðri reisingu og fasi. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og þrettánda sætið.
Gná frá Ytri-Skógum

IS1998284011
Gender: Mare
Year: 1998 (Alive)
Color: Jet black - no markings

Father
Orri frá Þúfu í Landeyjum

IS1986186055

Mother
Hrefna frá Ytri-Skógum

IS1985286002

Father's father
Otur frá Sauðárkróki

IS1982151001

Father's mother
Dama frá Þúfu í Landeyjum

IS1983284555

Mother's father
Hrafn frá Holtsmúla

IS1968157460

Mother's Mother
Snót frá Ytri-Skógum

IS1977284011

No photo available.

Go back