Honour and First Prize Horse

Jórún frá Blesastöðum 1A [IS2002287811]

Gender:Mare
Color:Black - no markings
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:7.99
Sport results:Check sport results
BLUP:112
Offspring:
Breeder:Jóhanna Haraldsdóttir, Sigurður Rúnar Andrésson
Judges' Remarks:Jórún frá Blesastöðum gefur hross í tæpu meðallagi að stærð. Höfuð er skarpt og þurrt, hálsinn er mjúkur við háar herðar, lendin er afar öflug en yfirlína í baki mætti vera sterkari. Afkvæmin eru hlutfallarétt en mættu vera fótahærri. Fætur eru þurrir en ekki veigamiklir og nágengir að framan og aftan. Hófar hafa þykka hæla og prúðleiki er í rúmu meðallagi. Jórún gefur alla jafna klárhross með tölti. Töltið er takthreint og lyftingargott og brokkið skrefmikið. Afkvæmin stökkva af krafti, hafa þjálan og góðan reiðvilja og góðan fótaburð, Jórún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og tuttugasta og níunda sætið.
Jórún frá Blesastöðum 1A

IS2002287811
Gender: Mare
Year: 2002 (Alive)
Color: Black - no markings

Father
Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum

IS1994184553

Mother
Fjóla frá Haga

IS1984287028

Father's father
Orri frá Þúfu í Landeyjum

IS1986186055

Father's mother
Rák frá Þúfu í Landeyjum

IS1982284551

Mother's father
Viðar frá Viðvík

IS1979158390

Mother's Mother
Vinda frá Ásatúni

IS1965288270

No photo available.

Go back