Honour and First Prize Horse
Hreyfill frá Vorsabæ II [IS2008187983]
Gender: | Stallion |
Color: | Black - with star and snip |
Honour Prize: | First Prize |
Year: | 2021 |
Score: | 7.93 |
Sport results: | Check sport results |
BLUP: | 114 |
Offspring: | |
Breeder: | Björn Jónsson |
Judges' Remarks: | Hreyfill gefur hross í rúmu meðallagi að stærð, þau eru fremur fríð á höfuð með beina neflínu. Hálsinn er reistur og hvelfdur við háar herðar en mætti vera fínlegri, yfirlínan í baki og lend er fremur góð og lendin öflug. Afkvæmin eru sívalvaxin og hlutfallarétt, fótahæð er í meðallagi. Fætur eru traustir með öflugar sinar, hófar eru efnisgóðir og prúðleiki er ágætur. Hreyfill gefur klárhross með tölti; þau eru takthrein, mjúk, hágeng og ferðgóð á tölti, brokkið er skref- og hreyfingagott en mætti stundum vera meira fjaðrandi. Greiða stökkið er teygjugott og hátt og hæga stökkið er takthreint og jafnvægisgott. Fetið er mjúkt og takthreint og hefur ágæta skreflengd. Hreyfill gefur afar þjál og samstarfsfús hross sem fara fallega í reið, hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi. |
Hreyfill frá Vorsabæ II
IS2008187983
Gender: Stallion
Year: 2008 (Alive)
Color: Black - with star and snip
Father
Dugur frá Þúfu í Landeyjum
IS2003184557
Mother
Kolbrún frá Vorsabæ II
IS1993287989
Father's father
Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
IS1994184553
Father's mother
Dröfn frá Þúfu í Landeyjum
IS1990284557
Mother's father
Vákur frá Brattholti
IS1987188500
Mother's Mother
Litla-Jörp frá Vorsabæ II
IS1983287049
No photo available.