Honour and First Prize Horse

Þjóð frá Skagaströnd [IS2002256955]

Gender:Mare
Color:Black - no markings
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.10
Sport results:Check sport results
BLUP:127
Offspring:
Breeder:Sveinn Ingi Grímsson, Þorlákur Sigurður Sveinsson
Judges' Remarks:Þjóð frá Skagaströnd gefur hross í meðallagi að stærð. Höfuð mætti vera fínlegra en eyrun eru vel borin. Hálsinn er mjúkur, bakið er breitt og lendin afar öflug. Fætur hafa öflugar sinar en lítil sinaskil og eru nágengir að aftan. Hófar eru efnisgóðir og vel lagaðir, prúðleiki er í rúmu meðallagi. Þjóð gefur fremur fjölhæf alhliða hross, töltið er takthreint með góðum hreyfingum, brokkið er skrefgott og svifmikið og skeiðið er öruggt. Stökkið mætti vera svifmeira og fetið er taktgott og skrefmikið. Þjóð gefur er þjál, yfirveguð og vel viljug hross sem fara prýðilega í reið. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og þriðja sætið.
Þjóð frá Skagaströnd

IS2002256955
Gender: Mare
Year: 2002 (Alive)
Color: Black - no markings

Father
Orri frá Þúfu í Landeyjum

IS1986186055

Mother
Sunna frá Akranesi

IS1989235050

Father's father
Otur frá Sauðárkróki

IS1982151001

Father's mother
Dama frá Þúfu í Landeyjum

IS1983284555

Mother's father
Blær frá Höfða

IS1985136002

Mother's Mother
Bylgja frá Sturlureykjum 2

IS1978235895

No photo available.

Go back