Honour and First Prize Horse
Pandra frá Reykjavík [IS2002225211]
Gender: | Mare |
Color: | Bay - no markings |
Honour Prize: | Honour Prize |
Year: | 2019 |
Score: | 8.02 |
Sport results: | Check sport results |
BLUP: | 116 |
Offspring: | |
Breeder: | Lena Zielinski |
Judges' Remarks: | Pandra frá Reykjavík gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Sköpulag er þokkalegt og yfirlínan er best; mýkt í hálsi og sterk baklína. Afkvæmin eru prýðis reiðhross, töltið er jafnan gott, takthreint og skrefmikið, brokkið er í rúmu meðallagi, þau stökkva af krafti og skeiðið er takthreint og skrefmikið sé það fyrir hendi. Þau hafa góðan reiðvilja og fara myndarlega í reið. Pandra gefur ganghrein reiðhross með sterka yfirlínu, hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fimmta sætið. |
Pandra frá Reykjavík
IS2002225211
Gender: Mare
Year: 2002 (Alive)
Color: Bay - no markings
Father
Kolfinnur frá Kjarnholtum I
IS1981187020
Mother
Perla frá Ölvaldsstöðum
IS1991236550
Father's father
Hrafn frá Holtsmúla
IS1968157460
Father's mother
Glókolla frá Kjarnholtum I
IS1974288560
Mother's father
Kjarval frá Sauðárkróki
IS1981157025
Mother's Mother
Hrafntinna frá Miðsitju
IS1980258701
No photo available.