Honour and First Prize Horse
Dúsa frá Húsavík [IS2000266019]
Gender: | Mare |
Color: | Black - no markings |
Honour Prize: | Honour Prize |
Year: | 2020 |
Score: | 8.43 |
Sport results: | Check sport results |
BLUP: | 119 |
Offspring: | |
Breeder: | Vignir Sigurólason |
Judges' Remarks: | Dúsa frá Húsavík gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Fríðleiki á höfuð er í meðallagi, hálsinn er mjúkur með háar herðar. Yfirlína í baki er góð og bak breitt og vöðvafyllt. Samræmið einkennist af fótahæð og sívölum bol. Fætur eru þurrir, prúðir með góð sinaskil, útskeifir að framan en réttir að aftan. Hófar eru efnismiklir og vel formaðir og prúðleiki úrvalsgóður. Afkvæmin eru að uppistöðu jafnvíg alhliðahross. Töltið er takthreint með góðri lyftu, brokkið skrefmikið og taktgott og skeiðgæðin góð. Stökkið er hátt og svifmikið og fetið er taktgott, skrefmikið og rösklegt. Dúsa frá Húsavík gefur hross sem fara vel í reið með góðum fótaburði og hafa þjálan vilja. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fjórtánda sætið. |
Dúsa frá Húsavík
IS2000266019
Gender: Mare
Year: 2000 (Alive)
Color: Black - no markings
Father
Ypsilon frá Holtsmúla 1
IS1994186688
Mother
Birna frá Húsavík
IS1992266940
Father's father
Orri frá Þúfu í Landeyjum
IS1986186055
Father's mother
Yrpa frá Ytra-Skörðugili
IS1987257226
Mother's father
Baldur frá Bakka
IS1984165010
Mother's Mother
Jóna-Hrönn frá Holti
IS1979286012
No photo available.