Honour and First Prize Horse
Þruma frá Hólshúsum [IS1999287759]
Gender: | Mare |
Color: | Blue dun (mouse dun) - with star |
Honour Prize: | Honour Prize |
Year: | 2020 |
Score: | 8.21 |
Sport results: | Check sport results |
BLUP: | 121 |
Offspring: | |
Breeder: | Þórður Elíasson |
Judges' Remarks: | Þruma frá Hólshúsum gefur stór hross. Höfuð er fínlegt og frítt með vel opin augu, hálsinn er hátt settur við háar herðar og bakið er vöðvafyllt en yfirlínan er misgóð. Samræmið er hlutfallagott og framhátt. Fætur eru réttir, þurrir en nokkuð grannir. Hófar eru efnismiklir með hvelfdan botn og prúðleiki er jafnan góður. Afkvæmin eru að uppistöðu klárhross með mjúku, skrefmiklu og hágengu úrvalstölti og afar góðu hægu tölti, brokkið er lyftingargott og stökkið er hátt. Fetið getur verið ójafnt og skrefstutt. Þruma frá Hólshúsum gefur fagursköpuð framhá hross sem eru viljug og þjál og fara afar vel í reið með miklum fótaburði. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og níunda sætið. |
Þruma frá Hólshúsum
IS1999287759
Gender: Mare
Year: 1999 (Alive)
Color: Blue dun (mouse dun) - with star
Father
Þorri frá Þúfu í Landeyjum
IS1989184551
Mother
Blika frá Hólshúsum
IS1983287042
Father's father
Orri frá Þúfu í Landeyjum
IS1986186055
Father's mother
Hviða frá Þúfu í Landeyjum
IS1986284551
Mother's father
Freyr frá Flugumýri
IS1974158601
Mother's Mother
Bleikblesa frá Hólshúsum
IS1968287785
No photo available.