Honour and First Prize Horse
Hending frá Úlfsstöðum [IS1997258874]
Gender: | Mare |
Color: | Liver chestnut - with star |
Honour Prize: | Honour Prize |
Year: | 2020 |
Score: | 8.22 |
Sport results: | Check sport results |
BLUP: | 120 |
Offspring: | |
Breeder: | Helgi Friðriksson |
Judges' Remarks: | Hending frá Úlfsstöðum gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Höfuðið er vel gert, hálsinn er reistur, og vel settur við háar herðar. Bakið er breitt og samræmið einkennist af fótahæð og léttleika. Fætur eru þurrir með öflugar sinar og nokkuð réttir að framan en nágengir bæði að framan og aftan. Hófar eru efnisþykkir með hvelfdan botn en prúðleika er ábótavant. Afkvæmin eru flest klárhross en ef vekurð er til staðar er hún góð. Töltið er úrvalsgott með miklum fótaburði, brokkið er takthreint og lyftingargott. Stökkið er takthreint og hátt en fetgæðin fremur slök. Hending frá Úlfsstöðum gefur ásækin og fremur þjál hross sem fara afar vel í reið með miklum fótaburði. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og tíunda sætið. |
Hending frá Úlfsstöðum
IS1997258874
Gender: Mare
Year: 1997 (Alive)
Color: Liver chestnut - with star
Father
Jarl frá Búðardal
IS1991138001
Mother
Harka frá Úlfsstöðum
IS1990258875
Father's father
Kolfinnur frá Kjarnholtum I
IS1981187020
Father's mother
Rispa frá Búðardal
IS1981238008
Mother's father
Sörli frá Sauðárkróki
IS1964157001
Mother's Mother
Kátína frá Úlfsstöðum
IS1979258875
No photo available.