Honour and First Prize Horse

Örk frá Stóra-Hofi [IS2001286003]

Gender:Mare
Color:Black - no markings
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.32
Sport results:Check sport results
BLUP:122
Offspring:
Breeder:Bæring Sigurbjörnsson
Judges' Remarks:Örk frá Stóra-Hofi gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Fríðleiki á höfuð er yfir meðallagi, hálsinn er reistur og hátt settur. Yfirlína í baki er alla jafna góð og bak og lend vöðvafyllt. Afkvæmin eru fótahá og hlutfallagóð. Fætur hafa öflugar sinar og góð sinaskil. Hófar eru efnisþykkir og prúðleiki í meðallagi. Afkvæmin eru ýmist alhliðageng eða klárhross með tölti. Töltið er taktgott með góðu skrefi og lyftu og hæga töltið mjög gott. Brokkið er taktgott og skrefmikið. Stökkið er svifmikið, takthreint og teygjugott og fetið er skrefmikið. Örk frá Stóra-Hofi gefur þjál og viljug hross sem fara mjög vel í reið með góðum höfuðburði og reisingu. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og áttunda sætið.
Örk frá Stóra-Hofi

IS2001286003
Gender: Mare
Year: 2001 (Alive)
Color: Black - no markings

Father
Hrímbakur frá Hólshúsum

IS1996165646

Mother
Hnota frá Stóra-Hofi

IS1985286028

Father's father
Baldur frá Bakka

IS1984165010

Father's mother
Sabína frá Grund

IS1981265026

Mother's father
Hrafn frá Holtsmúla

IS1968157460

Mother's Mother
Buska frá Stóra-Hofi

IS1973286004

No photo available.

Go back