Honour and First Prize Horse

Gerða frá Gerðum [IS1995284600]

Gender:Mare
Color:Silver dapple black - no markings
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.21
Sport results:Check sport results
BLUP:120
Offspring:
Breeder:Sigrún Daníelsdóttir
Judges' Remarks:Gerða frá Gerðum gefur smá hross. Fríðleiki á höfuð er misjafn, hálsinn er reistur og frekar hátt settur en getur verið djúpur. Bakið er breitt og lendin öflug. Afkvæmin eru léttbyggð, fætur eru þurrir, ekki öflugir en nokkuð réttir. Hófar eru undir meðallagi en þó með hvelfdan botn, prúðleiki er í meðallagi. Afkvæmin eru jafnvíg alhliðahross. Töltið er takthreint og lyftingargott og brokkið skrefmikið. Afkvæmin eru vel vökur með góða skrefalengd. Greiða stökkið er teygjugott og fetið er taktgott. Gerða frá Gerðum gefur þjál og viljug hross með góðum fótaburði. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og tófta sætið.
Gerða frá Gerðum

IS1995284600
Gender: Mare
Year: 1995 (Alive)
Color: Silver dapple black - no markings

Father
Baldur frá Bakka

IS1984165010

Mother
Litbrá frá Hömluholti

IS1988237876

Father's father
Náttfari frá Ytra-Dalsgerði

IS1970165740

Father's mother
Sandra frá Bakka

IS1976265030

Mother's father
Hugur frá Hofsstaðaseli

IS1985157018

Mother's Mother
Fjöður frá Hofsstöðum

IS1972235980

No photo available.

Go back