Honour and First Prize Horse

Vaka frá Hellubæ [IS2000235940]

Gender:Mare
Color:Grey, born chestnut - with blaze
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.03
Sport results:Check sport results
BLUP:120
Offspring:
Breeder:Gíslína Jensdóttir
Judges' Remarks:Vaka frá Hellubæ gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Fríðleiki á höfuð er undir meðallagi, hálsinn er reistur við háar herðar. Bakið er breitt en yfirlína í baki er misjöfn. Samræmið einkennist af fótahæð en miðlengdar gætir. Fætur hafa öflugar sinar, eru útskeifir að framan og aftan og nágengir að aftan. Hófar eru efnismiklir með hvelfdan botn en prúðleiki er fremur slakur. Afkvæmin eru að uppistöðu klárhross með tölti. Þau eru hágeng og skrefmikil, með úrvalsgott hægt og greitt stökk. Vaka frá Hellubæ gefur þjál og ásækin hross sem fara vel í reið með miklum fótaburði. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og ellefta sætið.
Vaka frá Hellubæ

IS2000235940
Gender: Mare
Year: 2000 (Alive)
Color: Grey, born chestnut - with blaze

Father
Feykir frá Hafsteinsstöðum

IS1977157350

Mother
Gola frá Hellubæ

IS1980235941

Father's father
Rauður frá Kolkuósi

IS1961158588

Father's mother
Toppa frá Hafsteinsstöðum

IS1958257341

Mother's father
Gáski frá Hofsstöðum

IS1973135980

Mother's Mother
Stjarna (Gola) frá Hellubæ

IS1973235941

No photo available.

Go back