Honour and First Prize Horse

Sending frá Enni [IS1992258442]

Gender:Mare
Color:Black - no markings
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.16
Sport results:Check sport results
BLUP:108
Offspring:
Breeder:Eindís Kristjánsdóttir
Judges' Remarks:Sending frá Enni gefur hross í rúmu meðallagi að stærð. Fríðleiki á höfuð er í meðallagi, hálsinn er reistur og langur við háar herðar en getur verið djúpur. Bakið er breitt og vöðvafyllt og lendin öflug en línan í bakinu getur verið svög. Samræmið einkennist af góðri fótahæð og sívölum bol, fætur eru þurrir með öflugar sinar en eru útskeifir að framan og eru nágengir að framan og aftan. Hófar er djúpir og efnisgóðir og prúðleiki er góður. Afkvæmin eru yfirleitt klárhross með tölti, töltið og brokkið er takthreint, skrefmikið og lyftingargott. Greiða stökkið er teygjugott og hátt en fetið er misjafnt. Sending frá Enni gefur framfalleg, viljug og þjál hross sem fara einkar vel í reið með góðum höfuðburði og fótaburði. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og þrítugasta og fyrsta sætið.
Sending frá Enni

IS1992258442
Gender: Mare
Year: 1992 (Dead)
Color: Black - no markings

Father
Vörður frá Enni

IS1987158440

Mother
Ljóska frá Enni

IS1982257065

Father's father
Þytur frá Enni

IS1980158450

Father's mother
Tinna frá Enni

IS1978258442

Mother's father
Þróttur frá Enni

IS1978157005

Mother's Mother
Vonin II frá Enni

IS1976258440

No photo available.

Go back