Honour and First Prize Horse

Urður frá Sunnuhvoli [IS1995287138]

Gender:Mare
Color:Black - no markings
Honour Prize:Honour Prize
Year:2020
Score:8.21
Sport results:Check sport results
BLUP:117
Offspring:
Breeder:Anna Björg Níelsdóttir
Judges' Remarks:Urður frá Sunnuhvoli gefur meðalstór hross. Fríðleiki á höfuð er vel yfir meðallagi, hálsinn er mjög vel gerður með háar herðar. Yfirlína í baki er góð og lendin öflug. Afkvæmin eru hlutfallagóð og léttbyggð. Fætur eru ekki öflugir og eru nágengir að framan og aftan. Hófar hafa þykka hæla og hvelfdan botn og prúðleiki er góður. Afkvæmin eru að uppistöðu klárhross með rúmu, skrefmiklu tölti og hæga töltið er gott. Brokkið er rúmt og taktgott, stökkið teygjugott og fetið alla jafna taktgott. Urður frá Sunnuhvoli gefur fasmikil hross sem fara afar vel í reið og eru með ásækin og þjálan vilja. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og tuttugasta sætið.
Urður frá Sunnuhvoli

IS1995287138
Gender: Mare
Year: 1995 (Alive)
Color: Black - no markings

Father
Þorri frá Þúfu í Landeyjum

IS1989184551

Mother
Saga frá Litlu-Sandvík

IS1986287599

Father's father
Orri frá Þúfu í Landeyjum

IS1986186055

Father's mother
Hviða frá Þúfu í Landeyjum

IS1986284551

Mother's father
Stígur frá Kjartansstöðum

IS1980187340

Mother's Mother
Drottning frá Kjartansstaðakoti

IS1976257470

No photo available.

Go back